Skógargöngur með fræðsluívafi, jafnt fyrir unga sem aldna eru haldnar í Vaglaskógi í sumar. Ávallt er lagt af stað frá plani við búðina.

Njótið náttúrufegurðar og fræðist um leið:
26. júlí - Sveppafræðsla kl 13:30 Guðríður Gyða leiðir gönguna og fræðir um sveppina í skóginum.
2. ágúst jurtaskoðun kl 14:00 Ketill Tryggvason leiðir gönguna og fræðir um jurtirnar sem lifa í skóginum.

Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
July 13, 2008
Uppruni:
Bændablaðið
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sveppafræðsla og jurtaskoðun í Vaglaskógi“, Náttúran.is: July 13, 2008 URL: http://natturan.is/d/2008/07/13/sveppafraeosla-og-jurtaskooun-i-vaglaskogi/ [Skoðað:Oct. 2, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: