Ný deild á bílasíðum leitarvélarinnar Yahoo hefur verið opnuð og er þar fjallað um græn farartæki, þ.e. umhverfisvænni lausnir á bifreiðamarkaðinum.
-
Orkusetur hefur farið geysivel af stað og býður m.a. upp á reiknivélar á heimasíðu sinni sem hjálpa okkur að skoða og vonandi stjórna betur orkunotkun okkar.
-

Til fyrirmyndar!

 

Birt:
Nov. 7, 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Nýtt á Yahoo - grænir bílar“, Náttúran.is: Nov. 7, 2006 URL: http://natturan.is/d/2007/03/19/nyjung_yahoo/ [Skoðað:Sept. 27, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 19, 2007
breytt: Sept. 13, 2010

Messages: