Í viðtali við Jonathan Freedland á Channel 4 þann 05. 06. 2006 lýsir Al Gore fyrrum „næsti forseta Bandaríkjanna“ þeirri áskorun sem við stöndum frammi fyrir á þessari stundu. Að hans mati og að áliti virtustu vísindamanna heims, höfum við 10 ár til að snúa þróuninni við áður en loftslagsbreytingar þær sem fylgja gróðurhúsaáhrifum ógna siðmenningunni og lífi á jörðinni þannig að við missum tökin endanlega. Þá verði ekki aftur snúið. Við erum í kappi við tímann og allir verða að byrja að taka ábyrgð.

Skoða viðtalið.

Birt:
June 28, 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Viðtal Jonathan Freedland við Al Gore“, Náttúran.is: June 28, 2006 URL: http://natturan.is/d/2007/03/21/jonathanf_algore/ [Skoðað:Sept. 25, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 21, 2007
breytt: May 3, 2007

Messages: