Hver er stefna stjórnvalda? Er hægt að sætta sjónarmið um nýtingu og vernd?
Á opnum morgunfundi á Hótel Nordica fimmtudaginn 5. október kl. 8:00 - 10:00. taka Samtök iðnaðarins mál málanna „náttúruvernd og nýtingu náttúruauðlinda“ fyrir og etja saman þrem fræknum ræðumönnum. Fundurinn er öllum opinn og er þátttaka ókeypis.
-
Ræðumenn:
Jón Sigurðsson
iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Andri Snær Magnússon
rithöfundur
Illugi Gunnarsson
hagfræðingur
Fundarstjóri:
Helgi Magnússon formaður Samtaka iðnaðarins.
Að lokum verða pallborðsumræður ræðumanna. Svanhildur Hólm Valsdóttir stjórnar umræðunum.

Myndin er af litlum hluta kerskála Reyðaráls í Reyðarfirði tekin þ. 23.08.2006.
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Sjá vef SI.

Birt:
Sept. 17, 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Náttúruvernd og nýting náttúruauðlinda - Morgunfundur SI“, Náttúran.is: Sept. 17, 2006 URL: http://natturan.is/d/2007/03/19/morgunfundur_si/ [Skoðað:Oct. 7, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 19, 2007
breytt: May 3, 2007

Messages: