Náttúran.is er rekin af styrkjum og tekjum af auglýsingum sem hafa undanfarið dregist verulega saman. Mikil vinna fer fram í sjálfboðavinnu. Þeir sem vilja leggja Náttúrunni lið með fjárframlögum geta gert það hér til vinstri á siðunni í gegnum PayPal kerfið (undir póstlistaskráningunni). Einnig er hægt að leggja framlag beint inn á bankareikning Náttúrunnar ef það kemur sér betur fyrir þá sem viljið leggja okkur lið. Hafið samband við nature@nature.is. Þeir aðilar sem leggja að mörkum koma fram sem styrktaraðilar nema þeir óski þess sérstaklega að halda sér til hlés. Einnig viljum við minna á að Náttúran.is er regnhlífarvefur sem er opinn öllum sem vilja koma einhverju á framfæri sem stuðlar að grænna Íslandi hvort sem það eru vörur, þjónusta eða upplýsingar. Hafið einfaldlega samband ef þið viljið koma einhverju efni inn á vefinn eða ef þið viljið leggja Náttúrunni lið á einhvern annan hátt en með fjárframlögum.

Sjá þá aðila sem styrkt hafa Náttúrunna til þessa.

Birt:
Jan. 20, 2009
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Náttúran óskar eftir styrktaraðilum!“, Náttúran.is: Jan. 20, 2009 URL: http://natturan.is/d/2009/01/20/styrktaraoilar-oskast/ [Skoðað:Sept. 25, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: