Vertu velkomin á Vesturgötu 12 á Menningarnótt*, þar verður íslenska kartaflan í aðalhlutverki. Björg í bú ehf. er rekið af 5 vöruhönnuðum sem vinna að matarhönnun og þróun afurða úr íslensku hráefni.

Kaffi á könnunni og hlýjar móttökur.

Vinnustofan er staðsett þar sem Nornabúðin var, á Vesturgötunni, fyrir ofan gamla Naustið.

*Menningarnótt verður haldin hátíðleg í Reykjavík næstkomandi laugardag þ. 22. ágúst. Sjá nánar á menningarnott.is.

Birt:
Aug. 19, 2009
Höfundur:
Björg í bú ehf
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Björg í bú ehf „Ættleiddu kartöflu“, Náttúran.is: Aug. 19, 2009 URL: http://natturan.is/d/2009/08/19/aettleiddu-kartoflu/ [Skoðað:Nov. 28, 2020]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: