Melting og upptaka næringarefna fara einkum fram í smáþörmum. Kvillar í smáþörmum geta því haft mikil áhrif á upptöku næringarefna og orsakað næringarskort ef um langvinnan vanda er að ræða.
Birt:
April 13, 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Smáþarmar“, Náttúran.is: April 13, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/04/13/smarmar/ [Skoðað:July 9, 2020]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: May 7, 2007

Messages: