Í dag er haldið upp á kvennafrídaginn. Þar sem ritstjórinn er kona verða ekki fleiri færslur hér á Náttúrunni í dag, og síma og tölvupósti ekki svarað. Á morgun verð ég aftur til þjónustu reiðubúin eins og venjulega.

Baráttukveðjur til allra kvenna,
Guðrún A. Tryggvadóttir.

Sjá nánar um kvennafrídaginn á www.kvennafri.is.

Birt:
Oct. 25, 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Til hamingju stelpur“, Náttúran.is: Oct. 25, 2010 URL: http://natturan.is/d/2010/10/25/til-hamingju-stelpur/ [Skoðað:Oct. 7, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: