Í dag 2. október kl: 20:00 mun fjöldi samtaka, þ.a.m. MFÍK, standa fyrir myndun mannlegs friðarmerkis á Klambratúni, sem felst í því að taka stöðu með friði með kyndil í hönd og mynda þannig mannlegt friðartákn. Samskonar friðarmerki eru mynduð um allan heim á þessum degi sem jafnframt er fæðingardagur Mahatma Gandhi.

Sendiherra Indlands heldur ræðu og kyndlar
verða seldir á staðnum á kr. 500.

Sjá nánar á facebooksíðu Menningar- og friðarsamtaka MFKÍ.
http://www.facebook.com/pages/Reykjavik-Iceland/Menningar-og-fridarsamtokin-MFIK/215157970458

Birt:
Oct. 2, 2010
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Mannlegt friðarmerki í dag á alþjóðlegum degi friðar“, Náttúran.is: Oct. 2, 2010 URL: http://natturan.is/d/2010/10/02/mannlegt-fridarmerki-i-dag-althjodlegum-degi-frida/ [Skoðað:Oct. 7, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: