Hreint og klárt vefrit Umhverfisráðuneytisins sem fyrst kom út á Degi umhverfisins þann 25. apríl síðastliðinn er nú komið út í annað sinn. Á vef Umhverfisráðuneytisins má nálgast „Hreint og klárt“ Vefritinu er ætlað að vekja upp og glæða umræður um umhverfismál og auka áhuga fólks á þessum brýna málaflokki.

Birt:
June 9, 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „„Hreint og klárt“ kemur nú út í annað sinn“, Náttúran.is: June 9, 2006 URL: http://natturan.is/d/2007/03/21/hreint_og_klart/ [Skoðað:July 26, 2021]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 21, 2007
breytt: May 16, 2007

Messages: