Blöðruhálskirtilsbólga getur m.a. orsakast af kyn- eða blóðsjúkdómi. Nauðsynlegt er því að leita læknis, áður en lækning er reynd með jurtum. Blöðruhálskirtilsbólga getur valdið háum hita og miklu verkjum aftur í bak. Jurtir gegn blöðruhálskirtilsbólgu eru þær sömu og gegn blöðrubólgu, að viðbættri klóelftingu og brenninetlu.
Birt:
April 13, 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Blöðruhálskirtilsbólga“, Náttúran.is: April 13, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/04/13// [Skoðað:July 13, 2020]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: May 7, 2007

Messages: