Kick out the dams er yfirskrift tónleika sem Saving Iceland stendur fyrir næsta miðvikudag þ. 10. október. Tónleikarnir verða haldnir í Organ Hafnarstræti 1, Reykjavík. Húsið opnar kl. 20:30 en tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Aðgangseyrir eru 500 krónur.

Hip hop, pönk og rokk gegn stóriðju:
Kilo the Great, Authentic, Tveir leikmenn, Hraun, DYS og Jan Mayen.

Sjá vef Saving Iceland.

Birt:
Oct. 3, 2007
Höfundur:
Saving Iceland
Tilvitnun:
Saving Iceland „Saving Iceland tónleikar “, Náttúran.is: Oct. 3, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/10/03/saving-iceland-tnleikar/ [Skoðað:Aug. 20, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Oct. 4, 2007

Messages: