Þessi fallega hryssa komst ekki í fjörið á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum enda nóg að gera við að halda stofninum við. Heimkynni fjölskyldunnar er við Laugarvatn þar sem þessi mynd var tekin fyrir nokkrum dögum.

Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
June 30, 2006
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Ekki komast allir á Landsmótið“, Náttúran.is: June 30, 2006 URL: http://natturan.is/d/2007/03/20/komast_landsmot/ [Skoðað:Oct. 7, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 20, 2007
breytt: May 3, 2007

Messages: