Þar sem umræðufundur Eddu öndvegisseturs og Framtíðarlandsins v. greinar Andra Snæs Magnasonar „Í landi hinna klikkuðu karlmanna“ sem haldinn var í Háskóla Íslands þ. 17. september sl., endaði á þann veg að ekki er hægt að láta gott heita, hefur verið boðað til framhaldsfundar í HÍ þ. 8. október nk. kl.  15:00.

Þá er stefnt að því að komast nær kjarna málsins sem Andri Snær skellti á borðið.

Allir velkomnir!

Myndin er frá fundinum þ. 8. september sl. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
Oct. 8, 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Karlar í krapinu - taka tvö“, Náttúran.is: Oct. 8, 2010 URL: http://natturan.is/d/2010/09/29/karlar-i-krapinu-taka-tvo/ [Skoðað:Sept. 27, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: Sept. 29, 2010
breytt: Oct. 8, 2010

Messages: