Sigríður Anna Þórðardóttir gekk frá ýmsum mikilvægum málum í gær, en eins og kunnugt er tekur ný r umhverfisráðherra Jónína Bjartmarz við starfi umhverfisráðherra í dag. Meðal síðustu embættisverka Sigríðar Önnu var að friða blesgæsina og kúluskít, sérstakt afbrigði græný örungsins vatnaskúfs. Sjá frétt á vef umhverfisráðuneytisins. Einnig ákvað ráðherra í gær að styrkja verkefnið Náttúran.is/Nature.is enda séu markmið vefsetursins í fullu samræmi við sjálfbærnismarkmið stjórnvalda og verkefnið auk þess áhugaverð og tímabær nýjung. 

Myndin til hægri er af kúluskít og sú til vinstri af blesgæs.
Birt:
June 15, 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Síðustu verk fráfarandi umhverfisráðherra í þágu náttúrunnar“, Náttúran.is: June 15, 2006 URL: http://natturan.is/d/2007/03/21/fraf_umhverfradhe/ [Skoðað:July 26, 2021]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 21, 2007
breytt: May 4, 2007

Messages: