Orð dagsisn 9. desember 2009

Vísindamönnum við Stanford háskólann í Kaliforníu hefur tekist að búa til rafhlöðu úr venjulegum pappír, með því að „skrifa“ á hann með bleki úr nanóögnum úr kolefni og silfri. Vonir standa til að þessi tækni opni nýja möguleika á að framleiða léttar, endingargóðar og ódýrar rafhlöður, sem gætu m.a. hentað vel fyrir rafbíla og tvinnbíla.

Lesið frétt PlanetArk/Reuter í dag

Birt:
Dec. 10, 2009
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Rafhlöður úr venjulegum pappír“, Náttúran.is: Dec. 10, 2009 URL: http://natturan.is/d/2009/12/15/rafhloour-ur-venjulegum-pappir/ [Skoðað:Feb. 28, 2021]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: Dec. 15, 2009

Messages: