Umhverfisráðherra mælir fyrir nýrri náttúruverndaráætlun
Í framsögu sinni lagði umhverfisráðherra ríka áherslu á að við framkvæmd áætlunarinnar yrði haft gott samráð við landeigendur, sveitarstjórnir og heimamenn. Myndin sýnir Svandísi Svavarsdóttur mæla fyrir náttúruverndaráætlun á Alþingi í dag. Ljósmynd: Eggert Jóhannesson.
Birt:
June 4, 2009
Tilvitnun:
Guðmundur Hörður Guðmundsson „Umhverfisráðherra mælir fyrir nýrri náttúruverndaráætlun“, Náttúran.is: June 4, 2009 URL: http://natturan.is/d/2009/06/04/umhverfisraoherra-maelir-fyrir-nyrri-natturuvernda/ [Skoðað:Jan. 31, 2023]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.