Truflun í spennustöð olli því að rafmagnslaust varð á mestöllu landinu nú síðdegis. Truflunin varð í spennsutöðinni í Hvalfirði sem kom höggi á kerfið allt. Rafmagn fór af Vestfjörðum, Austurlandi og Vesturlandi. Rafmagn er nú komið á aftur nema til stóriðju en rafmagnsleysi hefur gríðarlega áhrif sérstakleg í álverum í fullum afköstum. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
Aug. 7, 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Rafmagnslaust á stórum hluta landsins“, Náttúran.is: Aug. 7, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/08/07/rafmagnslaust-strum-hluta-landsins/ [Skoðað:July 25, 2021]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: