Hægt er að kaupa taubleijur í gegnum internetið. Forðist taubleijur sem innihalda PVC (vinyl). Það skiptir máli að þvo taubleiur á umhverfisvænan hátt. Þvoið fulla vél á 60°C (þú getur líka þvegið við og við á 90°C), notaðu mátulega mikið af umhverfismerktu þvottaefni og hengið bleijurnar upp til þerris. Forðist þurrkara. Ef nota á einnota bleiur er ráðlagt að kaupa umhverfimerktar bleiur. Veldu bleiur sem innihalda ekki ilmefni eða krem.
Birt:
March 27, 2007
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Barnableiur“, Náttúran.is: March 27, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/03/27// [Skoðað:Jan. 28, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Sept. 24, 2008

Messages: