Kalkbletti er auðvelt að fjarlægja með ódýru ediki. Ef um erfiðari bletti er að ræða, t.d. á endum vatnskrana, vefðu blettina með klósettpappír og drekktu pappírnum með ediki. Eftir ákveðinn tíma er auðvelt að þurrka kalkblettina í burtu.

Grafík: Baðkar, Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsóttir ©Náttúran.is.

Birt:
Nov. 11, 2011
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Kalkblettir“, Náttúran.is: Nov. 11, 2011 URL: http://natturan.is/d/2010/12/07/kalkblettir/ [Skoðað:July 6, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: Dec. 7, 2010
breytt: Nov. 11, 2011

Messages: