Í september hefst námskeið fyrir barnshafandi konur í Orkulundi heilsumiðstöð, í Viðjalundi á Akureyri.
Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:30-18:00.

Kennarar eru Anna Dóra Hermannsdóttir yogakennari og Sigfríður Inga Karlsdóttir ljósmóðir.

Takmarkaður fjöldi.

Verðandi feður sérstaklega boðnir með í ákveðna tíma.

Nánari upplýsingar hjá Ingu í síma 899 9803.

Grafík: Barnshafandi kona, Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.

Birt:
Aug. 24, 2011
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Anna Dóra Hermannsdóttir „Yoga og fræðslunámskeið fyrir barnshafandi konur“, Náttúran.is: Aug. 24, 2011 URL: http://natturan.is/d/2011/08/24/yoga-og-fraedslunamskeid-fyrir-barnshafandi-konur/ [Skoðað:Sept. 27, 2020]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: