3L EXPO - opnuð í Egilshöll

Sýningin 3L EXPO opnaði í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem að stór þemasýning er haldin í kringum heilsu og vellíðan á Íslandi. Tæplega 200 aðilar kynna vörur og þjónustu á sýningunni. Sýningin stendur til mánudagsins 11. ágúst. Á sýningartímanum verða jafnframt fluttir fjölda áhugaverðra fyrirlestra.
Á myndinni sést sýningarturn og bás Heilsuhússins.
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
Sept. 8, 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „3L EXPO - opnuð í Egilshöll“, Náttúran.is: Sept. 8, 2006 URL: http://natturan.is/d/2007/03/20/3lexpo/ [Skoðað:Sept. 30, 2023]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 20, 2007
breytt: May 3, 2007