Börn náttúrunnar hafa nú opnað verslun að Ingólfsstræti 8, inn af Frú fiðrildi. Opið fimmtudaga til föstudaga 12:00-18:00 og laugardaga frá kl: 12:00-16:00. Einnig er hægt að panta heimakynningu þar sem m.a. er flutt stutt erindi um leik barnsins og varmaskynið. Áhugasamir hafi samband við Sigrúnu og John í síma 869-7673. Leikföngin í versluninni Börn náttúrunnar koma í mjög litlum umbúðum eða umhverfisvænum endurnýttum umbúðum og mikill hluti í engum.
 
Í versluninni eru einnig Demeter vottaðar vörur á boðstólum.
Birt:
March 20, 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Börn náttúrunnar“, Náttúran.is: March 20, 2006 URL: http://natturan.is/d/2007/03/21// [Skoðað:Oct. 7, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 21, 2007
breytt: May 8, 2010

Messages: