Landvernd,  Cervantes-setrið á Íslandi og Gaia - félag framhaldsnema í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands hafa skipulagt fyrirlestur um umhverfismál með Francisco L. Winterhalder undir yfirsögninni „Towards a New Concept of Development“.

Fyrirlesturinn verður fluttur Cervantes-setursins á Íslandi, þriðjudaginn 22. september frá kl. 12:15 til 13:15.

Allir velkomnir!

Birt:
Sept. 17, 2009
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Í átt að þróun nýrrar hugmyndafræði “, Náttúran.is: Sept. 17, 2009 URL: http://natturan.is/d/2009/09/17/i-att-ao-nyrri-throunarhugmynd/ [Skoðað:July 26, 2021]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: