GEN, Global Ecolabelling Network eru alþjóðleg samtök umhverfismerkinga. Umhverfismerki sem vottuð eru af þriðja aðila eru trygging neytenda fyrir áreiðanleika og faglegum vinnubrögðum, slík merki er aðilar að GEN. http://www.gen.gr.jp/
Birt:
March 28, 2007
Höfundur:
Tilvitnun:
NA „GEN“, Náttúran.is: March 28, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/03/28// [Skoðað:Feb. 2, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: March 29, 2007

Messages: