Fyrsta græna sjónvarpsrásin í heiminum er komin í loftið - og á netið. Að verkefninu standa frjáls félagasamtök og fleiri aðilar með stuðningi Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNEP. Á þessari nýju rás verða sýndir þættir um hin margsvíslegustu umhverfismál, svo sem um loftslagsbreytingar, tegundir lífvera og umhverfistækni.

Slóð græna sjónvarpsins er www.green.tv/.

Lesið fréttatilkynningu UNEP 31. mars sl.
Birt:
April 10, 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Green.tv“, Náttúran.is: April 10, 2006 URL: http://natturan.is/d/2007/03/21/greentv/ [Skoðað:Sept. 25, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 21, 2007
breytt: May 16, 2007

Messages: