Sálfræðingurinn Don Beck hefur unnið mikið og merkilegt starf til að ná að skilja þróun hugsunar (evolution of thought) sem byggist á þróun þjóðflokka. Hann heldur fyrirlestur í Háskóla Íslands föstudaginn 19. mars kl 12:20 undir titlinum; "Sustainable Cultures, Sustainable Planet: A Values System Perspective on Consctructive Dialogue and Cooperative Action".

Allir velkomnir!

Sjá nánar á vef Háskóla Íslands.

Birt:
March 17, 2010
Höfundur:
Háskóli Íslands
Tilvitnun:
Háskóli Íslands „Sjálfbær samfélög, sjálfbær jörð“, Náttúran.is: March 17, 2010 URL: http://natturan.is/d/2010/03/17/sjalfbaer-samfelog-sjalfbaer-joro/ [Skoðað:July 9, 2020]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: