Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins var fjallað um könnun sem gerð var af Miljö & Sundhed en könnunin leiddi í ljós að stór hluti af þeim andlitslitum fyrir börn sem boðið er upp á verslunum innihaldi hormónatruflandi og ofnæmisvaldandi efni.

Sjá fréttina í Sjónvarpinu.

Sjá greinina á Miljö & Sundhed.

Birt:
Feb. 3, 2008
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Andlitslitir fyrir börn - Varúð!“, Náttúran.is: Feb. 3, 2008 URL: http://natturan.is/d/2008/02/03/andlitslitir-fyrir-born-varuo/ [Skoðað:Oct. 4, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Feb. 5, 2008

Messages: