Landvernd hefur sent Nefndarsviði Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum.

Það er einlæg von Landverndar að þingsályktunartillaga um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum nái fram að ganga. Mikilvægt er að við ákvörðun á endanlegum mörkum friðlandsins verði horft til náttúrufars og landslagsheilda. Með slíkri nálgun má ætla að svæðið verði mun líklegra en ella til þess að komast inn á heimsminjaskrá UNESCO.


Sjá fréttina á fullri lengd á vef Landverndar.

Birt:
Nov. 11, 2006
Uppruni:
Landvernd
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Landvernd fagnar þingsályktunartillögu um stækkun friðlands í Þjórsárverum“, Náttúran.is: Nov. 11, 2006 URL: http://natturan.is/d/2007/03/19/tingsalykttilaga_tjorsarver/ [Skoðað:Sept. 30, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 19, 2007
breytt: May 11, 2007

Messages: