Í sýningu Fósturlandsins Freyja tóku þátt: Grasaskjóða Grasaguddu (upprunalegt heiti á vefnum Náttúran.is), Græni hlekkurinn, Ísplöntur, Jurtaapótek Kolbrúnar grasalæknis, Landvernd, Lifandi landbúnaður, Móa, Náttúrudropar Kristbjargar Elí, Töfri - Jurtamjöður Kolfinnu, Purity Herbs, Vottunarstofan Tún, Ullarvinnsla frú Láru, Urtasmiðjan, Villimey, auk fjölda skoskra, sænskra og finnskra þátttakenda úr evrópuverkefninu Rural Business Women. Sýningarstjóri og skipulagsstjóri verkefna á Íslandi er Guðrún Tryggvadóttir. Á myndinni er Kolfinna Þorfinnsdóttir að kynna jurtamjöð sinn „Töfra“.
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir
Birt:
Aug. 14, 2005
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Þátttakendur „Gull í mó““, Náttúran.is: Aug. 14, 2005 URL: http://natturan.is/d/2007/03/22/tatttakendur_gullimo/ [Skoðað:Oct. 7, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 22, 2007
breytt: May 22, 2010

Messages: