Febrúar heitir hjá Guðbrandi Þorlákssyni líka föstugangsmánuður, enda byrjar sjöviknafasta langoftast þá, þótt það geti að vísu dregist fram í mars. Níuviknafasta hlaut þó ævinlega að hefjast í febrúar.

Birt:
Feb. 1, 2011
Höfundur:
Árni Björnsson
Tilvitnun:
Árni Björnsson „Febrúar“, Náttúran.is: Feb. 1, 2011 URL: http://natturan.is/d/2007/04/11/febrar/ [Skoðað:Nov. 29, 2021]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: April 11, 2007
breytt: March 12, 2011

Messages: