Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands verður haldinn að Skaftholit í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, laugardaginn 28. september og hefst fundurinn kl. 10:00.

Dagskrá:

9:45 - 10:00 Mæting og skráning

10:00 - 12:30 Vettvangsferð

12:30 - 13:00 Súpa og brauð í Skaftholti

13:00 - 14:30 Aðalfundarstörf og önnur mál

14:00 Fundarslit

Vonumst til að sjá sem flesta, stjórn NSS.

Ljósmynd: Úr Þjórsárverum, ljósm. Chiara Ferrari Melillo

Birt:
Sept. 26, 2013
Tilvitnun:
Anna Sigríður Valdimarsdóttir „Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands“, Náttúran.is: Sept. 26, 2013 URL: http://natturan.is/d/2013/09/26/adalfundur-natturuverndarsamtaka-sudurlands/ [Skoðað:March 20, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Sept. 27, 2013

Messages: