Arctic Ocean Acidification (2013) - Full (12 minute) version from AMAP on Vimeo.

Súrnun hafsins, loftslagsbreytingar og áhrif á íbúa á Norðurslóðum er umfjöllunarefni nýs fræðslumyndbands sem Norðurskautsráðið hefur gefið út.

Loftslagsbreytingar eru helsta ógn við lífríki Norðurslóða. Súrnun hafsins er meiri í Norðurhöfum en á hafsvæðum sunnar á hnettinum og er ein helsta ógnin við lífríki hafsins sem er viðkvæmt fyrir breytingum af því tagi.  Einn af vinnuhópum Norðurskautsráðsins, AMAP hefur nýlega sent frá sér myndband sem fjallar um þessar breytingar og möguleg áhrif þeirra á íbúa norðurslóða og lífríki hafsins.

Myndbandið Arctic Ocean Acidification

Birt:
June 6, 2013
Tilvitnun:
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið „Nýtt myndband um súrnun hafsins“, Náttúran.is: June 6, 2013 URL: http://natturan.is/d/2013/06/06/nytt-myndband-um-surnun-hafsins/ [Skoðað:July 26, 2021]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: