Kaja organic ehf. fær lífræna vottun á pökkun
Fyrirtækið Kaja orgainc ehf. hefur fengið vottunina „Vottað lífrænt“ frá Vottunarstofunni Túni fyrir pökkun á lífrænum vörum.
Kaja organic getur nú pakkað um 50 tegundum af lífrænt vottuðum vörum í minni einingar sem lífrænt vottaðri matvöru.
Kaja orgainc ehf. er því komið á Lífræna kortið í flokknum Vottað lífrænt.
Náttúran óskar Karenu Jónsdóttur eiganda Kaja organic til hamingju með vottunina.
Birt:
May 13, 2015
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Kaja organic ehf. fær lífræna vottun á pökkun“, Náttúran.is: May 13, 2015 URL: http://natturan.is/d/2015/05/12/kaja-organic-ehf-faer-lifraena-vottun-pokkun/ [Skoðað:Sept. 30, 2023]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: May 12, 2015