Verkefnisstjórn rammaáætlunar boðar til kynningarfundar um rammaáætlun þar sem farið verður yfir vinnuferlið, stöðu málsins og viðfangsefni framundan.

Fundurinn verður haldinn í sal Þjóðminjasafns Íslands fimmtudaginn 29. janúar 2015 kl. 14:00-15:00.

Fundurinn er öllum opinn.

Verkefnisstjórn rammaáætlunar.


Birt:
Jan. 27, 2015
Tilvitnun:
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið „Kynningarfundur um rammaáætlun“, Náttúran.is: Jan. 27, 2015 URL: http://natturan.is/d/2015/01/27/kynningarfundur-um-rammaaaetlun/ [Skoðað:June 5, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: