Landsvirkjun vekur athygli á að umhverfisskýrsla Landsvirkjunar fyrir árið 2013 er komin út en hún er í fyrsta sinn eingöngu gefin út á rafrænu formi.
 
Skýrslan í ár er sú umfangsmesta sem fyrirtækið hefur gefið út enda bíður rafræn framsetning gagna upp á víðtæka möguleika þar um. Markmið rafrænnar útgáfu er að auka aðgengi almennings að upplýsingum sem snúa að umhverfismálum fyrirtækisins.

Ábendingum eða athugasemdum við efni skýrslunnar má koma á framfæri við Ragnheiði Ólafsdóttur, umhverfisstjóra Landsvirkjunar.

Smellið hér til að kynna ykkur skýrsluna.

Birt:
Sept. 23, 2014
Höfundur:
Landsvirkjun
Uppruni:
Landsvirkjun
Tilvitnun:
Landsvirkjun „Umhverfisskýrsla Landsvirkjunar“, Náttúran.is: Sept. 23, 2014 URL: http://natturan.is/d/2014/09/23/umhverfisskyrsla-landsvirkjunar/ [Skoðað:Jan. 28, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: