Besta drykkjarvatnið fæst yfirleitt úr vatnsbólum sem taka grunnvatn eins og t.d. í Gvendarbrunnum í Heiðmörk. Á Þingvallasvæðinu sem er vara vatnsból Reykjavíkur koma stórir grunnvatnsstraumar frá Langjökli inn á Þingvelli og vatnið hreinsast í jarðlögum á leiðinni.

Birt:
April 30, 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Uppspretta“, Náttúran.is: April 30, 2014 URL: http://natturan.is/d/2014/04/30/frarennsli/ [Skoðað:Jan. 24, 2020]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: May 13, 2014

Messages: