Hildur Hákonardóttir lærimóðir og ráðgjafi Náttúrunnar
Hildur Hákonardóttir, lista- og búkona með meiru, hefur starfað sem ráðgjafi og greinarhöfundur frá stofnun Náttúrunnar.
Greinar úr bókum Hildar „Ætigarðinum“ og „Blálandsdrottningunni“ birtast hér á vefnum reglulega auk þess sem Hildur hefur verið með í ráðum við þróun liða s.s. Eldhúsgarðsins sem er sameiginlegt hugarfóstur þeirra Guðrúnar Tryggvadóttur og Hildar. Reynsla Hildar af uppeldi plantna og annarra lífvera auk listrænnar og hagsýnnar túlkunnar á lífinu almennt á stóran þátt í efni og anda Náttúrunnar.
Ljósmynd: Hildur Hákonardóttir í kartöflugarðinum í Alviðru. Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
Feb. 10, 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hildur Hákonardóttir lærimóðir og ráðgjafi Náttúrunnar“, Náttúran.is: Feb. 10, 2014 URL: http://natturan.is/d/2014/04/05/hildur-hakonardottir-laerimodir-og-radgjafi-nattur/ [Skoðað:Nov. 30, 2023]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: April 5, 2014
breytt: March 23, 2016