Í Eldhúsgarðurinn er virkni um matjurtirnar í garðinum þar sem upplýsingar um sáningartíma þ.e.; sáning innandyra „innisáning“ og sáningartími utandyra þ.e. beint í jörð „útisáning“, gróðursetning þeirra fræja sem vildu koma upp og eru tilbúnar til að fara út í íslenska veðráttu „gróðursetning innisáningar“ og uppskerutími „uppskera“ birtist um hverja matjurt fyrir sig.

Einnig er hægt að sjá hve mikið vaxtarrými hver jurt þarf í sentimetrum.

Með því að smella á ákveðinn beð og síðan tilteknar jurtir birtast upplýsingarnar.

Birt:
April 19, 2013
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sáningartími, gróðursetningartími og uppskerutími í Eldhúsgarðinum“, Náttúran.is: April 19, 2013 URL: http://natturan.is/d/2009/06/27/saningartimi-grooursetningartimi-og-uppskerutimi-n/ [Skoðað:Oct. 7, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: June 27, 2009
breytt: Jan. 1, 2013

Messages: