Vefmyndavél hefur verið sett upp í Kverkfjöllum en hún mun án efa nýtast við almenna ferðaskipulagningu og náttúruskoðun.  Auk þess er hrein unun að fylgjast með veðrabreytingum á þessum stað.

Vefmyndavélin sendir myndir á 30 mínútna fresti og veðurstöðin gefur þróun í veðri á 10 mínútna fresti.

Þetta er tilraunaverkefni svo tíminn mun leiða í ljós hversu lengi vefmyndavélin mun þola við í þessu veðravíti.

Sjá upptökur hér.

Birt:
June 7, 2012
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Ásta Þorleifsdóttir „Vefmyndavél sett upp í Kverkfjöllum“, Náttúran.is: June 7, 2012 URL: http://natturan.is/d/2012/06/07/vefmyndavel-sett-upp-i-kverkfjollum/ [Skoðað:Oct. 27, 2020]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: