Til að ná burtu sérstaklega erfiðum blettum af flísum er gott að þurrka flísarnar með blöndu af heitu vatni og ediki í jöfnum hlutföllum.

Einnig er hægt að nudda hálfri sítrónu yfir erfiðu blettina og látið liggja á og síðan þvo af og skola vel.

Birt:
April 24, 2013
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Flísarnar“, Náttúran.is: April 24, 2013 URL: http://natturan.is/d/2010/12/07/flisarnar/ [Skoðað:Dec. 2, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: Dec. 7, 2010
breytt: April 24, 2013

Messages: