Ráðstefna um náttúru og umhverfi í skólastarfi  verður haldin fimmtudaginn 24. maí kl. 13:00 í Skriðu, húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.

Dagskrá:

  • 13:00 Setning
  • 13:10 Líffræðinám úti við – meiri þörf en nokkurn tíma áður: Hrefna Sigurjónsdóttir prófessor við Menntavísindasvið
  • 13:45 Naflagras: Brynhildur Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri Garðaskóla
  • 14:20 Rannsóknir og þróun á sviði sjálfbærni: Allyson Macdonald prófessor við Menntavísindasvið
  • 14:55 Horft til framtíðar, um þróun náttúrufræði- og sjálfbærnimenntunar: Stefán Bergmann dósent við Menntavísindasvið og heiðursgestur
  • 15:30 Ráðstefnuslit: Jón Torfi Jónasson forseti Menntavísindasviðs

Ráðstefnustjóri: Gunnhildur Óskarsdóttir. Léttar veitingar og spjall í lokin.

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Ljósmynd: Daníel skoðar blóm, Guðrún A. Tryggvadóttir.

Birt:
May 23, 2012
Höfundur:
Auður Pálsdóttir
Tilvitnun:
Auður Pálsdóttir „Náttúra og umhverfi í skólastarfi“, Náttúran.is: May 23, 2012 URL: http://natturan.is/d/2012/05/23/nattura-og-umhverfi-i-skolastarfi/ [Skoðað:Nov. 27, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: