Ársfundur Úrvinnslusjóðs verður haldinn á Grand Hótel, 4. hæð, Háteigi A, þriðjudaginn 22. nóvember kl. 13:30.

Dagskrá:

  • Formaður stjórnar setur fundinn
  • Ávarp umhverfisráðherra
  • Ávarp formanns stjórnar Úrvinnslusjóðs
  • Ársreikningur 2010 kynntur
  • Yfirlit yfir starfsemi Úrvinnslusjóðs
  • Umræður

Fundargögn munu liggja frammi á fundarstað.

Sjá nánar um Úrvinnslusjóð á www.urvinnslusjodur.is.

Birt:
Nov. 21, 2011
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Ársfundur Úrvinnslusjóðs“, Náttúran.is: Nov. 21, 2011 URL: http://natturan.is/d/2011/11/21/arsfundur-urvinnslusjods/ [Skoðað:April 1, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Nov. 22, 2011

Messages: