Kolbrún grasalæknir kynnti fyrirtæki sitt „Jurtaapótek“ og framleiðslu sína á sýningunni „Gull í mó“ í Ráðhúsinu þann 12.08.2005.

Myndin er af Kolbrúnu að kynna sýningargesti afurðir sínar. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir

Birt:
Aug. 19, 2005
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Kolbrún grasalæknir og Jurtaapótek“, Náttúran.is: Aug. 19, 2005 URL: http://natturan.is/d/2007/03/22/jurtaapotek/ [Skoðað:Sept. 28, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 22, 2007
breytt: Oct. 28, 2011

Messages: