Grænt hús - Opið hús

Í tilefni hönnunardaga Hönnunarmiðstöðvar Íslands, HönnunarMars, verður ARKÍS arkitektastofa með opið hús þar sem fjallað er um umhverfisvæna hönnun og skipulag.
ARKÍS býður alla velkomna á stofuna dagana 27.-29. mars. Húsið verður opið kl. 12:00-18:00 föstudag, laugardag og sunnudag. Á boðstólum verða áhugaverð bygginga- og skipulagsverkefni, auk ferskra, umhverfisvænna veitinga.
Arkís er til húa að Aðalstræti 6. Sjá vef Arkis.
Birt:
March 26, 2009
Tilvitnun:
Arkís „Grænt hús - Opið hús“, Náttúran.is: March 26, 2009 URL: http://natturan.is/d/2009/03/26/graent-hus-opio-hus/ [Skoðað:Nov. 29, 2023]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: March 27, 2009