Stýrihópur um vistvænt eldsneyti skilaði í gær tillögum sem að m.a. fela í sér að hagrænir hvatar verði notaðir í umhverfismálum - róttækum tillögum um að gjöld verði tekin fyrir mengun af ökutækjum sem ætti að leiða af sér að umhverfisvænni ökutæki yrði betir kostur. Sjá nánar á vef Orkustofnunar.
Birt:
Feb. 6, 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hagrænir hvatar verði notaðir í umhverfismálum - Stýrihópur um vistvænt eldsneyti“, Náttúran.is: Feb. 6, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/03/16/vistvaent_eldsneyti/ [Skoðað:Oct. 4, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 16, 2007
breytt: April 23, 2007

Messages: