Í frétt á vef Náttúruverndarsmataka Íslands segir:
-
„Stjórnmálaskýrendur hafa spáð því að umhverfismál verði eitt helsta kosningamálið í ár. Vonandi verður það en jafnvíst er að stjórnarflokkarnir munu leita leiða til að komast hjá umræðu um þau mál. Þá verður haldið á lofti hugtökum eins og þjóðarsátt og væntanlegt er frumvarp iðnaðarráðherra undir þeim formerkjum byggt á skýrslu auðlindanefndar“.
Lesa alla fréttina á vef NSÍ

Birt:
Jan. 20, 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Stóriðjumenn með tögl og hagldir - NSÍ“, Náttúran.is: Jan. 20, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/03/16/storidjumenn/ [Skoðað:Oct. 4, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 16, 2007
breytt: May 15, 2007

Messages: