Umhverfisyfirlýsing frá fyrirtækinu Timberland:

„Timberland leggur mikla áherslu á að draga úr gróðurhúsaáhrifum og að stuðla að betra útivistarumhverfi okkur öllum til hagsbóta bæði í dag og á morgun. Við lofum að nota meira af endurnýjanlegri orku, nota endurvinnanleg og endurnýtanleg efni, minnka úrgang, nota minna af efnavöru og styðja skógrækt. Hvers konar fótspor munum við skilja eftir okkur á Jörðinni?“

Birt:
April 24, 2007
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Timberland“, Náttúran.is: April 24, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/04/24// [Skoðað:Feb. 22, 2020]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: May 5, 2007

Messages: