Þvoið rót og börk vel og þerrið áður en að breitt er úr þeim. Skerið bæði börkinn og rótina í smá hluta til þess að flýta þornun og auðvelda tilbúning á seyði og urtaveig síðar.

Rætur og börkur þurfa háan hita til þess að þorgna vel, allt uppí 50°C, og best er að þurrka allt saman á neti eða einhverju áþekku efni svo að loft leiki jafnt um alla hluta.

Birt:
April 13, 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Rót og börkur“, Náttúran.is: April 13, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/04/13/rt-og-brkur/ [Skoðað:Aug. 25, 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: April 20, 2007

Messages: