Ber á tré í garði við Grettisgötuna í Reykjavík. Náttúran er sjálfri sér líka!
Líklega Snjóber [Symphoricarpos albus] þó ótrúlega stórt fyrir runna! Ef einhver veit betur, leggðu þá orð í belg.

Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir

Birt:
Oct. 28, 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Berbrjóstaber“, Náttúran.is: Oct. 28, 2006 URL: http://natturan.is/d/2007/03/19/berbrjostaber/ [Skoðað:Nov. 30, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 19, 2007
breytt: May 1, 2007

Messages: